Beauty, Ferðalög

Ferðalag & förðun – Flúðir

mars 18, 2016

Ég tók smá road trip til Flúða með kærasta mínum. Frænka mín Laufey Helga og vinkona hennar sem búa á Flúðum voru að fara á Árshátíð í skólanum svo ég ákvað skella mér í smá ferðalag og farða þær! Ég er líklega eftir þetta komin hátt á listann „besta frænka í heimi“. Nói fékk að koma með, hann var ekkert svakalega spenntur í bílnum, svaf alla ferðina en var spriklandi hress þegar Egill kærasti minn tók hann í langan göngutúr um sveitina hennar Laufeyjar. Hér eru nokkrar myndir frá deginum mínum! 🙂

IMG_1732

IMG_1736

IMG_1738

IMG_1745

You Might Also Like